Sunnudagaskólinn verður kl. 13 í vetur
Vegna framkvæmda við nýbyggingu kirkjunnar þá verður sunnudagaskólinn fram að áramótum kl. 13:00. Hlökkum til að sjá ykkur öll. Söngur, gleði, biblíusögur, Rebbi, Mýsla og svo auðvitað frábærir sunnudagaskólakennarar.
Sunnudaginn 15. september- Guðsþjónusta kl.11.00 og Sunnudagaskólinn kl.13.00
Guðsþjónusta kl.11.00 Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðstprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Stefán H. Kristinsson. Kirkukórinn leiðir safnaðarsöng. Kaffi og meðlæti. Sunnudagaskólinn kl.13.00 Í umsjón Ingunnar djákna, Önnu Siggu söngkonu og Bjarma píanista.
Vetrarstarfið 2024-2025
Fjölbreytt starf fyrir alla aldurshópa í Árbæjarkirkju fram á vorið 2025 Almennar guðsþjónustur í Árbæjarkirkju alla sunnudaga kl.11.00 (sjá nánar á www.arbaejarkirkja.is) Kyrrðastundir alla miðvikudaga kl.12.00. Altarisganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður á vægu verði. Starf [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.