BIBLÍUMARAÞON ÆSKULÝÐSFÉLAGSINS SAKÚL
Unglingarnir í æskulýðsfélaginu saKÚL Árbæjarkirkju standa fyrir biblíumaraþoni þar sem þau ætla að lesa úr biblíunni í hálfan sólarhring. Þau byrja að lesa kl. 21.00 föstudaginn 10. nóvember og ætla að skiptast á að lesa [...]
Allra heilagra messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 5. nóvember
Allra heilagra messa kl. 11. Við minnumst látinna ástvina með því að tendra ljós í minningu þeirra og lesin verða upp nöfn þeirra sem jarðsungin hafa verið frá Árbæjarkirkju síðasta árið. Kór Árbæjarkirkju syngur undir [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. sunnudaginn 29.október
Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista. Þorgils Hlynur Þorbergsson gðfræðingur prédikar sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnarsdóttur og Thelmu Rósar Arnarsdóttur. Kaffi og spjall eftir stundina.
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.