Kvennaverkfall
Barnastarf Árbæjarkirkju fellur niður þriðjudaginn 24. október vegna kvennaverkfalls. Það verður því hvorki STN (1- 3 bekkur) né TTT (4-7 bekkur) þriðjudaginn 24. október.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 22.október
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista. sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnarsdóttur og Thelmu [...]
Fermingarbarnasöfnun Hjálpastarfs kirkjunnar.
þriðjudaginn 17. október kl. 17:00-19:00 munu fermingarbörn í Árbæjarkirkju ganga í hús í hverfinu og safna peningum fyrir brunnum í Afríku á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar. Vinsamlegst takið vel á móti fermingarbörnunum.
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.