Forsíða2022-12-08T16:50:08+00:00

Taise-guðsþjónusta sunnudaginn 22. janúar

Taize-guðsþjónusta kl. 11. Róleg og notaleg stund í helgidóminum þar sem sungnir eru Taize-söngvar. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju leiðir sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Sklenár organista. Sunnudagaskólinn fellur [...]

By |19. janúar 2023 | 12:02|

Sunnudaginn 15. janúar. Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl.11.00

Guðsþjónusta kl. 11. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnardóttur, Thelmu Rósar Arnardóttur [...]

By |12. janúar 2023 | 14:14|

Foreldramorgnar hefjast að loknu jólafríi

Foreldramorgnar hefjast að loknu jólafrí þriðjudaginn 10. janúar og eru eins og áður alla þriðjudaga milli 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Foreldramorgnar eru opið hús fyrir foreldra og börn og eru öllum opnir. Þar gefst tækifæri [...]

By |9. janúar 2023 | 14:14|

Í dag

  • 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta ()

  • 12:00 Kyrrðarstund (fyrirbænastund) (Árbæjarkirkja)

  • 12:30 Opið hús eldri borgara (Árbæjarkirkja)

  • 19:30 AA fundur (Árbæjarkirkja)

Skoða dagskrá

Flýtileiðir

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top