Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 8. janúar
Fyrsta fjölskylduguðsþjónustan á nýju ári kl. 11:00. Brúðuleikhús, Biblíusaga og mikill söngur. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Ingunn Björk Jónsdóttir djákni þjóna. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á flygilinn. Djús, kaffi, kex og notalegheit eftir stundina.
Tólf sporin -andlegt ferðalag- hefst 11. janúar
Tólf spora starfið hefst nú að nýju og er að þessu sinni 16 vikna prógramm sem byrjar 11. janúar og lýkur í byrjun maí. Fundirnir eru vikulega á miðvikudögum kl. 19:00-21:00. Fyrst eru tveir kynningarfundir [...]
Í dag
- 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta ()
- 12:00 Kyrrðarstund (fyrirbænastund) (Árbæjarkirkja)
- 12:30 Opið hús eldri borgara (Árbæjarkirkja)
- 19:30 AA fundur (Árbæjarkirkja)
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.