Sameiginleg sumarguðsþjónusta Árbæjarkirkju, Guðríðarkirkju og Grafarvogskirkju sunnudaginn 10. júlí kl. 11:00
Sameiginleg sumarguðsþjónusta Árbæjarkirkju, Guðríðarkirkju og Grafarvogskirkju verður haldin sunnudaginn 10. júlí kl. 11:00 við Reynisvatn. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar. Regína Ósk og Svenni sjá um tónlistarflutning.
Æskulýðsguðsþjónusta miðvikudaginn 29. júní kl.12.00
Miðvikudaginn 29. júní kl.12.00 í Árbæjarkirkju verður haldin æsklýðsguðsþjónusta með þátttöku Íslenskra og Ungverka ungmenna sem eru hér í heimsókn fyriir tilstuðlan Erasmus+verkefnissins sem gefur ungu fólki kleyft að kynnast innbyrðis frá fjarlægum löngum Evrópu. [...]
Djössuð sumarhelgistund sunnudaginn 26.júní kl.11.00
Það verður smá dass af Djassi í sumarhelgistund inni sunnudaginn 26. Júní kl.11..00 Tríóið skipar eftirtaldir tónlisarmenn. Sigmar Þór Matthíasson - kontrabassi Ingi Bjarni Skúlason - píanó Tumi Torfason - trompet / flügelhorn sr. Þór [...]
Í dag
- 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta ()
- 09:30 Helgistund (Hraunbæ 105) (Félagsmiðstöð eldri borgara)
- 18:00 Kirkjukórsæfing (Árbæjarkirkja)
- 20:15 Sakúl (Árbæjarkirkja)
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.