Svefn og svefnvenjur ungabarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju þriðjudaginn 10. maí
Árbæjarkirkja bíður foreldrum ungabarna sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi að sækja fræðsluerindi sem tengjast ummönnun ungra barna. Þriðjudaginn 10. maí kl. 10:30 mun Ingibjörg Leifsdóttir, svefnráðgjafi, verða með fræðslu og veita ráðgjöf um svefn [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 1. maí
Guðsþjónusta kl. 11. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kemur í heimsókn og leikur nokkur lög. Stjórnandi þeirra er Sólveig Morávek. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Hrafnkels Karlssonar organista og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl.11.00 sunnudaginn 24. apríl
Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Hrafnkels Karlssonar organista. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnarsdóttur og Thelmu Rósar Arnarsdóttur. [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.