Vorferð Árbæjarkirkju 8. mai
Skráning er hafin í vorferð Árbæjarkirkju en að þessu sinni verður farið í sveitaferð í Miðdal í Kjós. Skráning og nánari upplýsingar fer fram á netfanginu ingunn@arbaejarkirkja.is
Sumarhelgistund í Árbæjarkirkju sumardaginn fyrsta 21. apríl kl.11.00
Fögnum saman sumri í Árbæjarkirkju með fjölskyldustund. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leika. Sumarsöngvar og sumarsaga. Kaffi og ávaxtasafi.
Helgihald um Páska í Árbæjarkirkju
Föstudagurinn langi kl. 11: Guðsþjónusta. Lestur úr píslarsögunni, íhugun og tónlist. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Hrafnkels Karlsssonar organista og Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Páskadagur kl. 8: Hátíðarguðsþjónusta og morgunmatur. [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.