Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 27. febrúar
Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Hrafnkels Karlssonar organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnarsdóttur og Thelmu Rósar [...]
Sunnudaginn 20. febrúar (Konudagurinn) Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn kl.11.00
Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. María H. Kristinsdóttir formaður Kvenfélags Árbæjarsóknar flytur ræðu dagsins. Kvenfélagskonur lesa ritningatexta og bænir. Kirkjukórinn undir stjórn Hrafnkels Karlssonar leiða almennan safnðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í [...]
Foreldramorgnar Árbæjarkirkju hefjast á ný
Foreldramorgnar eru eins og áður alla miðvikudaga í félagsmiðstöðinni Holtinu (Mesthúsið önnur hæð) Norðlingaholti kl. 9:30-11:30. Allir nýbakaðir foreldrar og dagforeldrar velkomin. Boðið upp á léttar veitingar. […]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.