Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 13. febrúar
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Brúðuleikhús, Biblíusaga, leikur og söngur. Ingunn Björk Jónsdóttir djákni og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir leiða stundina. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á flygilinn.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 7. febrúar kl.11.00
Guðsþjónusta sunnudaginn 7.febrúar kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Hrafnkell Karlsson. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Andreu Örnu og Thelmu Rós.
Aflétting samkomutakmarkana og starfið í kirkjunni.
Vegna breytinga á samkomutakmörkunum er ljóst að okkur í kirkjunni er ekkert að vanbúnaði að opna kirkjuna upp á gátt. Barna, unglinga og fullorðinsstarfið, guðsþjónsta sunnudagsins og sunnudagaskólinn opna dyrnar á ný og við fögnum [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.