Jólakveðja 2021
Jólakveðja frá prestum, djákna, starfsfólki og sóknarnefnd Árbæjarkirkju. Ágæta safnaðarfólk, hjá mörgum er kirkjuferð ómissandi hluti af komu jóla og jólahaldinu. Hlusta á samæfðan kirkjukórinn syngja klassísku jólalögin og prestinn tóna hátíðarsöng sr. Bjarna Þorsteinssonar. [...]
Sunnudagaskólinn sunnudaginn 19. desember kl.11.00
Jólasunnudagskólinn sunnudaginn 19. desember kl.11.00. Umsjón hafa Andrea Anna Arnardóttir og Thelma Rós Arnarsdóttir. Brúðuleikhús, jólasaga, söngur og sprell.
Sunnudagaskóli sunnudaginn 12. desember
Sunnudagaskóli á þriðja sunnudegi í aðventu kl. 11. Söngur, sögur og jólagleði. Við rifjum upp jólalögin og heyrum jólaguðspjallið. Ingunn Björk Jónsdóttir djákni og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir leiða stundina og Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.