Kirkjuvörður – hlutastarf
Sóknarnefnd Árbæjarkirkju óskar eftir kirkjuverði í 50% starf, unnið er aðra hverja viku. Óskað er eftir ábyrgum, jákvæðum, samviskusömum einstakling sem á auðvelt með að vinna með öðrum og hefur áhuga á starfi kirkjunnar. Rík [...]
Allra heilagra messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 7. nóvember
Allra heilagra messa kl. 11. Guðsþjónustan er sérstaklega helguð minningu látinna og öllum gefst kostur að tendra á kerti til að minnast sinna ástvina. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklanér organista og sr. [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn sunnudaginn 31.október kl.11.00
Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Hrafnkels Karlssonar organista. Einsöngur Ragnhildur Jóhanna Júlíusdóttir. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Hrekkjavaka í sunnudagaskólanum í Árbæjarkirkju, sunnudaginn 31. október kl. 11. Það mega [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.