Öskudagssunnudagaskóli – sunnudaginn 9. mars kl. 13:00.
Öskudagssunnudagaskóli sunnudaginn 9. mars kl. 13:00. Við hvetjum öll börn til að koma í öskudagsbúningi. Kötturinn sleginn úr tunnunni. Umsjón sr. Þór Hauksson og Ingunn Björk Jónsdóttir djákni. Bjarmi Hreinsson leikur á flygilinn. Verið öll [...]
Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar sunnudaginn 2. mars
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11:00 með þátttöku barna og unglinga í æskulýðsstarfi Árbæjarkirkju. VÆB bræður syngja nokkur lög. Börn úr úr barnastarfinu sýna leikþátt. Bjargey Lilja Marteinsdóttir syngur einsöng. Ingunn Björk Jónsdóttir djákni og sr. Þór Hauksson [...]
Skyndihjálparkynning fyrir unglinga
Árbæjarkirkja og ungmennaráð æskulýðsfélagsins saKÚL kynna skyndihjálparnámskeið sem er sérsniðið fyrir unglinga. Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 6. mars kl. 20:15-22:00. Námskeiðið er á vegum Rauða krossins og ætlað ungmennum á aldrinum 13-18 ára sem vilja læra [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.